tónlist, jazz, aðventa

Poney Moon - Múlinn Jazzklúbbur
Verð
3.900 kr
Næsti viðburður
miðvikudagur 26. apríl - 20:00
Salur
Björtuloft
Poney Moon er íslensk djasshljómsveit bassaleikarans Nicolas Moreaux. Hljómsveitin flytur frumsamda tónlist Moreaux sem er innblásin af þjóðlagatónlist, amerískri tónlist, ferðalögum, hestum og ákveðnum augnablikum í lífi hans. Hljóðheimur hljómsveitarinnar tekur áhorfendur jafnt úr draumkenndri stemningu yfir í glaðværa.
Snorri Siguðarson, trompet, cornet og flugelhorn
Andrés Þór Gunnlaugsson, gítar og pedal steel gítar
Nicholas Moreaux, bassi
Magnús Trygvason Eliassen, trommur
Viðburðahaldari
Múlinn Jazzklúbbur
Miðaverð er sem hér segir:
A
3.900 kr.
Dagskrá
Björtuloft
Björtuloft eru glæsileg og óvenjuleg umgjörð fyrir veislur, móttökur, einkasamkvæmi og fundi. Salurinn er á tveimur hæðum með stórbrotnu útsýni yfir borgina. Á neðri hæð er fastur bar og útgengi á svalir með útsýni yfir höfnina.

Hápunktar í Hörpu