tónlist, jazz, aðventa

Poney Moon - Múlinn Jazz­klúbbur

Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða

Verð

3.900 kr

Næsti viðburður

miðvikudagur 26. apríl - 20:00

Salur

Björtuloft

Poney Moon er íslensk djasshljómsveit bassaleikarans Nicolas Moreaux. Hljómsveitin flytur frumsamda tónlist Moreaux sem er innblásin af þjóðlagatónlist, amerískri tónlist, ferðalögum, hestum og ákveðnum augnablikum í lífi hans. Hljóðheimur hljómsveitarinnar tekur áhorfendur jafnt úr draumkenndri stemningu yfir í glaðværa.

Snorri Siguðarson, trompet, cornet og flugelhorn
Andrés Þór Gunnlaugsson, gítar og pedal steel gítar
Nicholas Moreaux, bassi
Magnús Trygvason Eliassen, trommur


Viðburðahaldari

Múlinn Jazzklúbbur

Miðaverð er sem hér segir:

A

3.900 kr.

Björtuloft

Björtuloft eru glæsileg og óvenjuleg umgjörð fyrir veislur, móttökur, einkasamkvæmi og fundi. Salurinn er á tveimur hæðum með stórbrotnu útsýni yfir borgina. Á neðri hæð er fastur bar og útgengi á svalir með útsýni yfir höfnina.