tónlist, rokk og popp

Pavement
Verð
17.799 - 22.199 kr
Tímabil
27. júlí - 29. júlí
Salur
Eldborg
Kauptu 3 daga passa hér
Pavement ein vinsælasta og áhrifamesta hljómsveitin sem sprottið hefur upp úr bandarísku neðanjarðarsenunni á síðustu þremur áratugum. Sveitin er skipuð þeim Stephen Malkmus, Scott „Spiral Stairs“ Kannberg, Mark Ibold, Bob Nastanovich og Steve West. Hljómsveitin gaf út fimm plötur – Slanted And Enchanted (1992), Crooked Rain, Crooked Rain (1994), Wowee Zowee (1995), Brighten The Corners (1997) og Terror Twilight (1999) – áður en hún lagði upp laupana árið 1999. Pavement kom svo saman aftur árið 2010 og lék þá á fernum góðgerðartónleikum í Central Park. Uppselt var á alla tónleikana og í kjölfarið var hljómsveitin eitt stærsta nafnið á þekktum tónlistarhátíðum um allan heim, eins og t.a.m. Coachella, Reading & Leeds, Primavera Sound og Pitchfork Festival.
pavementband.com
pavementiniceland.com
https://www.youtube.com/watch?v=w2Ww_O3ceKU
https://www.youtube.com/watch?v=QgCJJY23i7o
Viðburðahaldari
Bucketlisttours.net
Miðaverð er sem hér segir:
A
20.599 kr.
B
19.199 kr.
C
19.199 kr.
D
17.799 kr.
X
22.199 kr.
Dagskrá
fimmtudagur 27. júlí - 18:00
föstudagur 28. júlí - 18:00
Eldborg
Eldborg er stærsti salur Hörpu þar sem öll hönnun og útfærsla skapar glæsilega umgjörð. Salurinn tekur allt að 1600 manns í sæti. Í Hörpuhorni, við glerhjúpinn á annarri hæð, er unnt að vera með standandi kaffiveitingar eða móttökur tengdar Eldborg.

Hápunktar í Hörpu