myrkir músíkdagar 2024, sígild og samtímatónlist, tónleikar, tónlist

Myrkir músíkdagar 2024: MÍT á Myrkum
Verð
2.000 kr
Næsti viðburður
laugardagur 27. janúar - 14:00
Salur
Kaldalón
Nemendur Menntaskóla í tónlist flytja íslenska samtímatónlist eftir Björk, Maríu Huld Markan Sigfúsdóttur og Þórunni Guðmundsdóttur. Á tónleikunum koma m.a. annars fram strengjasveit MÍT, klarínettukór og flautukór skólans.
Tónleikarnir eru um klukkustund og án hlés. Dagskrá hátíðarinnar má kynna sér hér.
Tónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar er ein elsta tónlistarhátíð landsins, stofnuð árið 1980 af Tónskáldafélagi Íslands, sem vettvangur fyrir íslensk tónskáld til að fá verk sín flutt. Í dag er áhersla hátíðarinnar að flytja og kynna samtímatónlist með áherslu á nýja, íslenska tónlist og flytjendur í bland við erlend verk og erlenda flytjendur.
Nemendum býðst að kaupa aðgöngumiðann í miðasölu Hörpu á sérstöku afsláttarverði, kr. 2000.
Viðburðahaldari
Myrkir músíkdagar
Miðaverð er sem hér segir:
A
2.000 kr.
Dagskrá
Hápunktar í Hörpu