myrkir músíkdagar 2024, sígild og samtímatónlist, tónleikar, tónlist

Myrkir músíkdagar 2024: Fidelio tríó
Verð
3.500 kr
Næsti viðburður
laugardagur 27. janúar - 19:00
Salur
Kaldalón
Píanótríóið virtósíska Fidelio Trio frá Írlandi frumflytur íslensk og írsk verk.
Tónleikarnir eru styrktir af Culture Ireland
Efnisskrá
Ailís Ní Ríain: 'Born unfixed to bend and break and leave behind' (frumfl.)
Simon Mawhinney: Cantillation - The Triple Dance from in three
Anna Clyne: A Thousand Mornings
Hafliði Hallgrímsson: Metamorphoses
Lilja Maria Ásmundsdóttir: Nýtt verk (frumfl.)
Una Sveinbjarnardóttir: Nýtt verk (frumfl.)
Tónleikarnir eru um 80 mínútur, með hléi
Dagskrá hátíðarinnar má kynna sér hér.
Tónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar er ein elsta tónlistarhátíð landsins, stofnuð árið 1980 af Tónskáldafélagi Íslands, sem vettvangur fyrir íslensk tónskáld til að fá verk sín flutt. Í dag er áhersla hátíðarinnar að flytja og kynna samtímatónlist með áherslu á nýja, íslenska tónlist og flytjendur í bland við erlend verk og erlenda flytjendur.
Viðburðahaldari
Myrkir músíkdagar
Miðaverð er sem hér segir:
A
3.500 kr.
Dagskrá
Hápunktar í Hörpu