tónlist, rokk og popp

Ljúft að vera til - Eyja­tón­leikar 2024

Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða

Verð

6.490 - 14.990 kr

Næsti viðburður

laugardagur 27. janúar - 20:00

Salur

Eldborg

Eyjatónleikar hafa verið haldnir í Hörpu allt frá upphafsárinu 2011 og áfram skal halda. Hér kemur Eyjafólk og vinir þeirra saman heldur alvöru söng- og gleðihátíð á miðjum vetri. Rifjuð eru upp mörg af bestu lögunum sem við kennum við Eyjar. Auðvitað eru Þjóðhátíðarlögin þar fyrirferðarmest, bæði þau gömlu og þau nýju, sem mörg hver eru með vinsælustu dægurlögum okkar Íslendinga síðustu ár. 

Fjöldi listafólks kemur fram, sem verður kynnt inn smátt og smátt eftir því sem nær dregur, ásamt stórhljómsveit undir stjórn Þóris Úlfarssonar. 

Það verður engin/n svikin/n af þessari skemmtun, sem á annað borð elskar góða tónlist, song og almenna gleði. 

Hlökkum til að hitta þig og þína á einu stærsta ættar- og árgangsmóti í heimi þann 27.janúar 2024 í Eldborg!


Viðburðahaldari

Stóra sviðið

Miðaverð er sem hér segir:

A

13.990 kr.

B

10.990 kr.

C

8.990 kr.

D

6.490 kr.

X

14.990 kr.

Eldborg

Eldborg er stærsti salur Hörpu þar sem öll hönnun og útfærsla skapar glæsilega umgjörð. Salurinn tekur allt að 1600 manns í sæti. Í Hörpuhorni, við glerhjúpinn á annarri hæð, er unnt að vera með standandi kaffiveitingar eða móttökur tengdar Eldborg.