Tónlist

Kvennakór Háskóla Íslands - Jóla­tón­leikar

Verð

0 kr

Næsti viðburður

laugardagur 3. desember - 15:00

Salur

Hörpuhorn

Kvennakór Háskóla Íslands efnir til jólatónleika í Hörpuhorni kl. 15:00 þann 3.desember 2022.
Á efnisskránni eru jólalög úr ýmsum áttum, kunnugleg lög í bland við framandi jólalög frá ólíkum menningarheimum.
Tónleikarnir eru hannaðir sérstaklega til þess að koma tónleikagestum í gott jólaskap og eru innan við klukkustund. Hlökkum til að sjá ykkur!

Ókeypis aðgangur.


Viðburðahaldari

Harpa

Miðaverð er sem hér segir:

A

0 kr.

Dagskrá

laugardagur 3. desember - 15:00