Tónlist, Jazz

Kvartett Stínu Ágústs­dóttur - Múlinn Jazz­klúbbur

Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða

Verð

3.500 kr

Næsti viðburður

miðvikudagur 7. desember - 20:00

Salur

Björtuloft

Stína Ágústsdóttir, söngur
Hilmar Jensson, gítar
Henrik Linder, bassi
Morgan Ågren, trommur

Stína er ein af fremstu jazztónlistarkonum landsins en síðustu ár hefur hún fengið margfaldar tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir verk sín “Jazz á íslensku” og “The Whale”.
Í heimsfaraldrinum fann hún tónlistinni farveg með stjörnubassaleikaranum Henrik Linder (Dirty Loops) og hófu þau skemmtilegt samstarf sem hefur tekið þau víða og gefið þeim tækifæri til að spila með mörgum fremstu tónlistarmönnum Norðurlandanna. Henrik lék m.a. á síðustu sólóplötu Stínu, “Drown to Die a Little”, sem hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda.
Nú eru þau aftur komin til Íslands og með í för er enginn annar en trommuleikarinn Morgan Ågren (Frank Zappa, Devin Townsend, Steve Vai, Tigran Hamasyan ofl). Hilmar Jensson gítarleikari slæst svo í lið með þeim á tónleikunum. Á dagskránni verða frumsamin lög eftir Stínu og Henrik, lög úr amerísku söngbókinn og popplög í útúrjözzuðum útsetningum. Búast má við að áheyrendur fái að fljúga með í rytmísk ævintýri og fái að heyra hljómsveitarmeðlimi leika af fingrum framar en áður.


Viðburðahaldari

Múlinn Jazzklúbbur

Miðaverð er sem hér segir:

A

3.500 kr.

Björtuloft

Björtuloft eru glæsileg og óvenjuleg umgjörð fyrir veislur, móttökur, einkasamkvæmi og fundi. Salurinn er á tveimur hæðum með stórbrotnu útsýni yfir borgina. Á neðri hæð er fastur bar og útgengi á svalir með útsýni yfir höfnina.