tónlist, kór, ókeypis viðburður

Kór Hörðu­valla­skóla

Verð

0 kr

Næsti viðburður

sunnudagur 4. júní - 14:30

Salur

Hörpuhorn

Kór Hörðuvallaskóla
Kórstjóri Ása Valgerður Sigurðardóttir

Kór Hörðuvallaskóla kemur frá Kópavogi og samanstendur af 50 nemendum á aldrinum 8-13 ára. Þetta er annað starfsár kórsins. Kórinn leggur áherslu á að syngja lög eftir íslenska höfunda sem vísa í hugmyndaheim barnanna og nærumhverfi, fjölbreytt og árstíðabundin lög. Einnig erlend lög með góðan boðskap, svo sem frið og vináttu. Sönggleði, samvinna, virk hlustun og virðing eru lykilorð í starfi kórsins.


Viðburðahaldari

Harpa

Miðaverð er sem hér segir:

A

0 kr.

Dagskrá

sunnudagur 4. júní - 14:30