Tónlist, Sígild og samtímatónlist

Kamm­er­hóp­urinn Jökla - “Þjóðleg fyrir­heit fyrir fjóra" á Sígildum sunnu­dögum

Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða

Verð

2.500 - 3.500 kr

Næsti viðburður

sunnudagur 16. apríl - 16:00

Salur

Norðurljós

Joseph Haydn: Strengjakvartett op. 74 nr. 3 (1793)                                                
Tryggvi M. Baldvinsson: Nýtt verk fyrir fiðlu og selló dúó (Frumflutningur)
Aulis Sallinen: Strengjakvartett nr. 3 “Some aspects of Peltoniemis funeral march” (1970)
Þorkell Sigurbjörnsson: Heimsókn (1992)                                                            
Danish String Quartet: Wood works og Last Leaf (útsetningar frá 2015)
Skandinavísk þjóðlög í útsetningum fyrir strengjakvartett                                      

Verkin sem Kammerhópurinn Jökla flytur hafa öll skírskotun í þjóðlög frá nágrannalöndum okkar, frá Skandinavíu og Skotlandi og eru öll sem eitt mjög lagræn en á sama tíma afar fjölbreytt og hafa mikla breidd í tíma og stíl.

Kammerhópurinn Jökla, sem var stofnaður árið 2021 af Guðnýju Jónasdóttur sellóleikara og Gunnhildi Daðadóttur fiðluleikara, er kammerhópur sem umbreytist eftir verkefnum og hefur komið fram í formi strengjadúós, píanótríós auk blásarakvartetta. Nú mun hópurinn spreyta sig á strengjakvartettum og fá Guðný og Gunnhildur til liðs við sig þær Guðrúnu Hrund Harðardóttur víóluleikara og Gróu Margréti Valdimarsdóttur fiðluleikara.

Viðburðahaldari

Kammerhópurinn Jökla

Miðaverð er sem hér segir:

A

3.500 kr.

Norðurljós

Þessi einstaki og fallegi salur á annarri hæð Hörpu hentar vel fyrir tónleika, ráðstefnur, sýningar, árshátíðir og hvers kyns mannamót.