hátíðir, annað

Hillary Rodham Clinton og Louise Penny í Hörpu

Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða

Verð

7.000 - 10.000 kr

Næsti viðburður

sunnudagur 19. nóvember - 16:00

Salur

Eldborg

Hillary Rodham Clinton og Louise Penny í Hörpu

Bókmenntahátíðin Iceland Noir kynnir einstakan bókmenntaviðburð í Reykjavík, sunnudaginn 19. nóvember 2023 kl. 16.00 í Eldborgarsal Hörpu. Hillary Rodham Clinton, fyrrum utanríkisráðherra Bandaríkjanna og forsetaframbjóðandi, kemur fram í Hörpu og ræðir meðal annars um skáldsöguna State of Terror sem hún skrifaði ásamt kanadíska metsöluhöfundinum Louise Penny sem verður með henni á sviði. Stofnendur Iceland Noir hátíðarinnar, Ragnar Jónasson og Yrsa Sigurðardóttir, kynna Clinton og Penny á svið og Eliza Reid, forsetafrú, ræðir svo við þær um bókina og lífshlaup þeirra.


Viðburðahaldari

Iceland Noir

Miðaverð er sem hér segir:

A

7.000 kr.

X

10.000 kr.

Eldborg

Eldborg er stærsti salur Hörpu þar sem öll hönnun og útfærsla skapar glæsilega umgjörð. Salurinn tekur allt að 1600 manns í sæti. Í Hörpuhorni, við glerhjúpinn á annarri hæð, er unnt að vera með standandi kaffiveitingar eða móttökur tengdar Eldborg.