tónlist, popp

Haukur Morthens 100 ára
Verð
7.990 - 13.990 kr
Næsti viðburður
sunnudagur 26. maí - 17:00
Salur
Eldborg
Í
tilefni þess að einn ástsælasti og þekktasti dægurlagasöngvara Íslands, Haukur
Morthens (17. maí 1924 – 13. október 1992) hefið orðið 100 ára í maí 2024
verður blásið til sannkallaðra stórtónleika í Eldborgarsal Hörpu
sunnudaginn 26.maí.
Einvalalið söngvara og hljóðfæraleikara mun sjá
um að heiðra minningu Hauks og töfra fram hans allra vinsælustu lög.
Jógvan Hansen
Bogomil Font
Valdimar Guðmundsson
Unnur Birna Björnsdóttir
Hljómsveit undir stjórn Karls Olgeirssonar
Sérstakir gestir: Karlakór Kjalnesinga
Haukur Morthens fæddist við Þórsgötu í
Reykjavík, sonur Norðmannsins Edvards Morthens og Rósu Guðbrandsdóttur ættaðri
úr Landssveit.
Haukur var 11 ára þegar hann kom fyrst fram með
Drengjakór Reykjavíkur á söngskemmtan í Nýja bíói og söng einsöng. Svo liðu
árin, Haukur þroskaðist og feimnin sem átti tök í honum minnkaði.
Haukur Morthens hóf feril sinn 19 ára með
hljómsveit Bjarna Böðvarssonar eignaðist þjóðin einn sinn frægasta og
ástsælasta dægurlagasöngvara fyrr og síðar.
Viðburðahaldari
Funk Events
Miðaverð er sem hér segir:
A
11.990 kr.
B
9.990 kr.
C
7.990 kr.
D
7.990 kr.
X
13.990 kr.
Dagskrá
Eldborg
Eldborg er stærsti salur Hörpu þar sem öll hönnun og útfærsla skapar glæsilega umgjörð. Salurinn tekur allt að 1600 manns í sæti. Í Hörpuhorni, við glerhjúpinn á annarri hæð, er unnt að vera með standandi kaffiveitingar eða móttökur tengdar Eldborg.

Hápunktar í Hörpu