Ekkert fannst
Geysirland býður upp á alhliða þjónustu við ferðamenn í Hörpu. Þar má nálgast upplýsingar um allskyns þjónustu, hótel, veitingastaði, söfn, listagallerí, verslun, afþreyingu og skoðunarferðir. Geysirland er einnig þjónustumiðstöð fyrir Bílaleiguna Geysi en í Hörpu gefst viðskiptavinum kostur á að sækja og skila bílaleigubílum Geysis.