Ekkert fannst
Íslenska óperan var stofnuð árið 1980 og hefur síðan boðið upp á fjölbreyttar uppfærslur bæði hefðbundnar og frumsamdar og fengið frábæra dóma og verðlaun fyrir sýningar sínar.
Frá árinu 1982 átti Íslenska óperan samastað í Gamla Bíó, en árið 2011 fluttist hún inn í Hörpu.
Íslenska óperan hefur öðlast mikilvægan sess í menningarlífi þjóðarinnar. Hún hefur áunnið sér gott orðspor fyrir vandaða listviðburði, sem standast alþjóðlegan samanburð.
Frumsýndar eru í það minnsta tvær nýjar uppfærslur á hverju starfsári auk fræðslustarfs, samstarfverkefna og tónleikahalds.
Vefur Íslensku óperunnar er www.opera.is