Ekkert fannst
Í nóvember 2015 undirritaði Halldór Guðmundsson, forstjóri Hörpu yfirlýsingu Festu og Reykjavíkurborgar í loftlagsmálum sem var kynnt á Parísarráðstefnunni um loftlagsmál í desember sama ár. Harpa hefur markað stefnu sína í loftlagsmálum fram til ársins 2030.
Hlutfall endurvinnanlegs úrgangs verði 75%. Hlutdeild vistvænni ferðamáta til og frá vinnu verði 30%. Kolefnisjafna alla losun gróðurhúsalofttegunda sem ekki er hægt að koma í veg fyrir.
Hlutfall endurvinnanlegs úrgangs verði 30%. Hlutdeild vistvænni ferðamáta til og frá vinnu verði 20%. Kolefnisjafna alla losun gróðurhúsalofttegunda sem ekki er hægt að koma í veg fyrir.