Gjafa­kort Hörpu

Gefðu ávísun á góðar stundir. Gjafakortið er einstök gjöf sem gildir á alla viðburði í Hörpu. Kortin koma í fallegri gjafaöskju og gilda í þrjú ár frá útgáfudegi.

Hægt er að kaupa gjafakortin hér fyrir neðan og einnig í miðasölu Hörpu, í síma 528 5050 – við sendum heim hvert á land sem er.

Kauptu gjafakort á netinu og fáðu heimsent hér

Gjafakort Sinfóníuhljómsveitar Íslands 

Gjafakort Karíus og Baktus

Hægt er að kanna inneign gjafakorta hér:

Kannaðu inneign gjafakorts hér (netútgáfa)

Kannaðu inneign gjafakorts hér  (kort í formi kreditkorts)