rokk og popp, tónlist

Geir­mundur - 80 ár í syngj­andi sveiflu

Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða

Verð

4.990 - 13.990 kr

Næsti viðburður

laugardagur 6. apríl - 20:00

Salur

Eldborg

Sveiflukóngurinn Geirmundur Valtýsson er að öllum góðu kunnur eftir að hafa skemmt Íslendingum í áratugi.

Í tilefni 80 ára afmælis hans ætlar úrval hljóðfæraleikara og söngvar að flytja öll hans vinsælustu lög i Eldborg, honum til heiðurs.

Lög eins og:
Ort í sandinn
Nú er ég léttur
Lífsdansinn
Með vaxandi þrá
Línudans
Ég syng þennan söng
Ásamt fjölda annarra laga sem hvert mannsbarn þekkir.

Tryggðu þér miða á þennan frábæra viðburð.

Söngur:
Sigríður Beinteinsdóttir
Grétar Örvarsson
Elísabet Ormslev
Guðrún Gunnarsdóttir
Helga Möller
Óskar Pétursson
Sverrir Bergmann
Ari Jónsson

Raddir:
Alma Rut
Kristján Gíslason

Hljómsveit undir stjórn:
Magga Kjartans

Umsjón: Dægurflugan ehf.


Viðburðahaldari

Dægurflugan

Miðaverð er sem hér segir:

A

12.990 kr.

B

10.990 kr.

C

8.990 kr.

D

6.990 kr.

X

13.990 kr.

E

4.990 kr.

Eldborg

Eldborg er stærsti salur Hörpu þar sem öll hönnun og útfærsla skapar glæsilega umgjörð. Salurinn tekur allt að 1600 manns í sæti. Í Hörpuhorni, við glerhjúpinn á annarri hæð, er unnt að vera með standandi kaffiveitingar eða móttökur tengdar Eldborg.