Ekkert fannst
Með Upptaktinum, tónsköpunarverðlaunum barna og ungmenna, er ungu fólki gefið tækifæri til að senda inn tónsmíð eða drög að henni og vinna markvisst úr hugmyndum sínum með fulltingi listamanna. Afrakstur þeirrar vinnu má sjá og heyra á tónleikum Upptaktsins í Hörpu þann 20. apríl næstkomandi. Þar leika atvinnuhljóðfæraleikarar verkin á meðan ungmennin sitja á meðal áheyrenda.
Skilafrestur hugmynda er til og með 21. febrúar 2021
Við hvetjum alla krakka sem eru að semja tónlista að taka þátt – nánari upplýsingar má finna hér.