Ekkert fannst
Með upptaktinum er ungt fólk hvatt til að setja saman tónsmíð eða drög að tónsmíð, óháð tónlistarstíl, og senda inn með það í huga að fá tækifæri til að fullvinna verkefnið með aðstoð fagmanna.
Hugmyndin skal berast fyrir 13. feb. 2019 á netfangið upptakturinn@gmail.com með nafni höfundar, aldri, símanúmeri, tölvupóstfangi, grunnskóla, titli verks og verkinu á nótum eða mp3 hljóðskrá.
Valin verk verða fullunnin með fulltingi listamanna og flutt á tónleikum á opnunarhátíð barnamenningar í Silfurbergi í Hörpu
Hægt er að skoða myndir frá Upptaktinum 2018 í albúminu hér fyrir neðan.