Ekkert fannst
Í ljósi hertra sóttvarnaraðgerða munu tónleikar í Hörpu, næstu þrjár vikur, falla niður eða þeim verður frestað.
Miðahafar munu fá sendar upplýsingar um það hvernig tónleikahaldi verður háttað jafn óðum og upplýsingar um einstaka tónleika liggja fyrir.
Miðasala Hörpu veitir frekari upplýsingar í síma 528 5050 og með tölvupósti, midasala@harpa.is, alla virka daga, milli kl. 12:00-16:00.