x checkmark sr arrow-right brouchure calendar check clock close compass conference download easel epal facebook food-and-shopping food fullscreen grid halls harpa-icon harpa sinfo instagram leaf like listi magnify mail menu minify minus move music opera pictures play plus qoute recording search select-alt select shopping simple-arrow-left simple-arrow-right sitemap telephone ticket twitter youtube spotify snapchat linkedin youtube

Tom Odell snýr aftur í Eldborg

Ungi, ljóshærði snillingurinn og Brit tónlistarverðlaunahafinn, Tom Odell snýr aftur í Hörpu og heldur tónleika í Eldborg 24. ágúst. Nýja platan hans Wrong Crowd, hefur fengið frábæra dóma selst vel um allan heim.  Við fáum að heyra lög af nýjustu plötu hans auk vinsælustu laga hans. Tom Odell skaust hratt upp á stjörnuhimininn þegar hann gaf út lagið Another Love fyrir rúmlega þremur árum og komst á vinsældarlista víða um heim.

Þetta verða án efa frábærir tónleikar en síðast seldist upp á Tom á örfáum dögum og fékk hann frábæra dóma fyrir tónleikana.