Ekkert fannst
Sígildir sunnudagar hefja göngu sína á ný eftir nokkurt hlé.
Sígildir sunnudagar eru regnhlífarhugtak yfir klassískar tónleikaraðir og staka viðburði. Efnt var til raðarinnar til að byggja upp áheyrendahóp sem gengið getur að góðum kammertónleikum í Hörpu hvern sunnudag yfir vetrartímann, og styðja þannig við bakið á skipuleggjendum slíkra tónleika.
Lögð er áhersla á fjölbreytt úrval tónleika með sígildri söng- og hljóðfæratónlist.
Kynntu þér dagskránna og tryggðu þér þinn miða hér.