Ekkert fannst
Sérstæða er innsetning sérstaklega hönnuð fyrir Listahátíð 2020. Rýmið var afhjúpað sem hluti af afmælishátíð Listahátíðar og var opin gestum í Klúbbi Listahátíðar í Iðnó frá 6.-17. júní 2020. Sérstæða verður enduropnuð í Hörpu í dag þann 26. ágúst kl 13:00 og verður opin gestum og gangandi fram eftir hausti.
Höfundar verksins eru Baldur Snorrason, Michael Godden, Katerina Blahutová, Kristian Ross.
Nánar um Sérstæðu