Ekkert fannst
Hver verður Kokkur ársins 2018? Kokkur ársins verður krýndur í Hörpu laugardaginn 24. febrúar. Hægt verður að fylgjast með keppninni en opið er fyrir gesti milli klukkan 13:00 og 18:00.
Þeir keppendur sem keppa til úrslita eru:
Í úrslitakeppninni eiga keppendur að elda 3ja rétta matseðil úr svokallaðir leyni körfu. Keppendur fá að vita degi fyrir keppni úr hvaða hráefni þeir eiga að elda og hafa svo 5 klukkustundir til að undirbúa matinn. Húsið er opið fyrir alla gesti frá klukkan 13:00–18:00, eftir kl 18:00 er einungis opið fyrir gesti sem hafa tryggt sér miða á viðburðinn þar sem Andri Freyr og Kokkalandsliðið munu sjá um stemninguna samhliða keppninni. Kokkur ársins 2018 verður svo krýndur klukkan 22:45.