x checkmark sr arrow-right brouchure calendar check clock close compass conference download easel epal facebook food-and-shopping food fullscreen grid halls harpa-icon harpa sinfo instagram leaf like listi magnify mail menu minify minus move music opera pictures play plus qoute recording search select-alt select shopping simple-arrow-left simple-arrow-right sitemap telephone ticket twitter youtube spotify snapchat linkedin youtube

Haustdagskrá Múlans

Jazzklúbburinn Múlinn opnar haustdagskrá sína í kvöld með tónleikum Kvartetts Phil Doyle og Einars Scheving. Spennandi haustdagskrá heldur síðan áfram á miðvikudagskvöldum klukkan 21:00 í Björtuloftum.

Tónleikadagskrá Múlans sem er að öllu jöfnu bæði metnaðarfull og fjölbreytt er gott dæmi um þá miklu grósku sem einkennir íslenskt jazzlíf þar sem allir straumar og stefnur eiga heima. Flestir af helstu jazzleikurum þjóðarinnar koma fram á dagskránni í haust en hana má sjá hér fyrir neðan.

27. sept – Kvartett Phil Doyle og Einars Scheving

Phil Doyle, saxófónn
Eyþór Gunnarsson, píanó
Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson, bassi
Einar Scheving, trommur

04. okt – Kvartett Ólafs Jónssonar

Ólafur Jónsson, saxófónn
Agnar Már Magnússon, píanó
Þorgrímur Jónsson, bassi
Scott McLemore, trommur

11. okt  – Norður-Atlantshafs tríó Inga Bjarna

Ingi Bjarni Skúlason, píanó
Bárður Reinert Poulsen, bassi
Magnús Tryggvason Eliassen, trommur

18. okt – Tríó Sunnu Gunnlaugs

Sunna Gunnlaugs, píanó
Þorgrímur Jónsso, bassi
Scott McLemore, trommur

25. okt – Ásgeir Ásgeirsson, útgáfutónleikar 

Sigríður Thorlacius, söngur
Ásgeir Ásgeirsson, strengjahljóðfæri
Zeynel Demirtas, oud
Sigrún Jónsdóttir, básúna
Pétur Grétarsson, slgaverk
Skuggamyndir frá Býsans

Á Múlanum geta áheyrendur hlustað á gæðajazz á góðu verði með frábæru útsýni yfir höfnina!