Ekkert fannst
Í ljósi nýjustu fyrirmæla frá yfirvöldum um hert samkomubann er ljóst að loka þarf Hörpu tímabundið. Engir viðburðir verða í Hörpu næstu vikurnar. Við vonum að þessu ástandi ljúki sem fyrst og að við getum haldið áfram að njóta listar í okkar dásamlega húsi. Gestir okkar, starfsfólk og listamenn skipta okkur öllu máli og við hlökkum til að fá ykkur aftur í hús að þessu loknu. Bílakjallari Hörpu er opin líkt og áður og miðasala Hörpu svarar í símann frá 12-16.
Við minnum á lifandi streymi frá Eldborg kl. 11 flesta daga vikunnar þar sem tónlistarfólk flytur tónlist beint heim í stofu. Hægt er að fylgjast með því á Facebook og Youtube síðu Hörpu.