Ekkert fannst
Líklegast voru allir Íslendingar að springa úr stolti af sinni konu í vikunni og Harpa nýtti ljósahjúp sinn til að senda kveðjur til Hildar Guðnadóttur. Á hjúpinn var varpað Til hamingju Hildur!
Eins og alþjóð veit þá hlaut Hildur Óskarsverðlaunin í vikunni fyrir tónlist sína í Jókernum og var hún fyrsta konan til að hljóta þessi verðlaun og jafnframt fyrsti Íslendingurinn sem hampar þeim.