Ekkert fannst
Sinfóníuhljómsveit Íslands býður upp á litríka og fjölbreytta dagskrá í febrúar á vikulegum tónleika í Eldborg.
Eva Ollikainen aðalstjórnandi hljómsveitarinnar stjórnar fernum klukkustundarlöngum tónleikum á fimmtudagskvöldum ásamt fjölskyldutónleikum með Maxímús Músíkús. Í samræmi við sóttvarnarlög er sætaframboð á tónleikana takmarkað við 100 manns í hvert sóttvarnarhólf og eru tvö auð sæti milli pantana.
Kynntu þér dagskrána framundan og tryggðu þér miða í tíma – takmarkað sætaframboð.