Ekkert fannst
Glæsileg dagskrá verður í Hörpu á Menningarnótt og fólk á öllum aldri getur fundið eitthvað við sitt hæfi.
Dagskráin hefst kl. 11:30 með Skoppu og Skrítlu á Hörputorgi og í framhaldi koma margir stórglæsilegir listamenn fram, t.d. Daði Freyr, Sinfóníuhljómsveit Íslands með Maxímús Músíkús, Leikhópurinn Lotta, Sirkus Íslands og Kristjana Stefáns og Svavar Knútur.
Nánari upplýsingar um dagskrá má sjá hér