Ekkert fannst
Stórglæsileg fjölskyldudagskrá verður allar helgar í allan vetur í Hörpu. Daði Freyr byrjaði á Menningarnótt með frábærum tónleikum sem eru partur af tónleikaröðinni Reikistjörnur. Næst á dagskrá er Leynileikhúsið sem mun mæta sunnudaginn 1.sept kl.14:00 með leiklistarkennslu fyrir 7-11 ára – ókeypis aðgangur.
Framundan eru svo Vísindasmiðjur, skoðunarferðir og margt margt fleira spennandi.
Hér má sjá alla fjölskyldudagskrá vetrarins 2019-2020.