Ekkert fannst
Í tilefni af 100 ára fullveldi Íslands mætti Margrét Þórhildur Danadrottning í Hörpu í dag 1.desember.
Stórglæsilegt dagskrá er í Hörpu í dag en þar má t.d. sjá sýninguna Fáni fyrir nýja þjóð og Íslendingasögur – Sinfónísk sagnaskemmtun sem verður í Eldborg klukkan 20. Ókeypis aðgangur og er bein útsending frá viðburðinum á Rúv.