Ekkert fannst
Ýlir – tónlistarsjóður Hörpu fyrir ungt fólk auglýsir eftir umsóknum fyrir tónleika, tónlistarhátíðir og önnur verkefni sem fyrirhuguð eru á árinu 2020. Umsóknarfrestur er til og með 31.janúar 2020.
Sjóðurinn hefur það að markmiði að styðja ungt tónlistarfólk og veita því tækifæri til að koma fram í Hörpu. Sjóðurinn styður við verkefni af ólíkum toga og vill þannig ýta undir fjölbreytt tónlistarlíf í húsinu.
Nánari upplýsingar og umsóknareyðublað hér