Ekkert fannst
Nýtt starfsár Sinfóníuhljómsveitar Íslands hefur verið kynnt til leiks. Dagskráin á næsta starfsári verður fjölbreytt og glæsileg, prýdd úrvalsliði innlendra og erlendar listamanna.
Hér er hægt að kynna sér spennandi dagskrá starfsársins sem býður upp á litríka og fjölbreytta blöndu af sígildum hljómsveitarverkum, einleikskonsertum, léttri klassík og óperutónlist, auk barna- og fjölskyldutónleika.