Ekkert fannst
Ferðagjöfin er hluti af aðgerðapakka stjórnvalda og liður í því að styðja við bakið á íslenskri ferðaþjónustu í kjölfar COVID-19 heimsfaraldursins.
Hægt að sækja ferðagjöfina með því að skrá sig inn á island.is. Síðan er hentugast að sækja smáforritið Ferðagjöf til að nota 5000 krónurnar.
Harpa tekur við ferðagjöfinni til þess að hvetja fólk til þess að ferðast innanlands. Allir einstaklingar 18 ára og eldri geta notað ferðagjöf að andvirði 5.000 kr. á vef Hörpu en eingöngu er hægt að nota ferðagjöfina í netsölu, það er ekki hægt að nota hana í gegnum síma eða á staðnum.