x checkmark sr arrow-right brouchure calendar check clock close compass conference download easel epal facebook food-and-shopping food fullscreen grid halls harpa-icon harpa sinfo instagram leaf like listi magnify mail menu minify minus move music opera pictures play plus qoute recording search select-alt select shopping simple-arrow-left simple-arrow-right sitemap telephone ticket twitter youtube spotify snapchat linkedin youtube

Alþjóðlega tónlistarakademían í Hörpu

Umsóknarfrestur til 4. maí

Alþjóðlega tónlistarakademían í Hörpu býður upp á ógleymanlega upplifun og stefnir saman ungum tónlistarmönnum og leiðbeinendum allstaðar að úr heiminum. Námskeiðið gefur 5-10 daga af lærdómi, skemmtun, miðlun menningarheima og vináttu. Skólinn er með yngri og eldri deildir fyrir aldur frá 8-24 ára. Í boði eru námskeið fyrir strengjakvartett, spuna og skapandi samspil. Nemendur fá bæði einka- og hóptíma, hljómsveitartíma, æfingar með meðleikara og tækifæri til að koma fram í Hörpu sem er margverðlaunað tónlistarhús. Umsóknarfrestur er til 4. maí. Kíktu á vefinn okkar og sæktu um í dag!

musicacademy.is