fjölskyldan, lúðrasveit, ókeypis viðburður

Føroya Landsor­kestur í Hörpu­horni

Verð

0 kr

Næsti viðburður

sunnudagur 6. október - 14:00

Salur

Hörpuhorn

Komdu og hlustaðu á frábæra tónlist flutta af ungum færeyskum tónlistarmönnum. Bernharður Wilkinson stjórnar hljómsveitinni sem er sett saman af tréblásturshljóðfærum, málmblásturshljóðfærum, slagverki og kontrabassa. Á fjölbreyttri efnisskrá tónleikanna má finna útsetningar á þekktum sinfónískum verkum, kvikmyndatónlist, tónlist úr söngleikjum, auk djasstónlistar og nýrra verka, sem sérstaklega voru samin fyrir blásarasveit.

Aðgangur ókeypis og allir hjartanlega velkomnir!

Styrktaraðilar: Mentamálaráðið, Koda Føroyar, NATA, Landshandilin, Januar, FT Samskifti, J&K, Leif Mohr, Skansi Offshore, Tórshavnar Kommuna, Tórshavnar Musikkskúli

Viðburðahaldari

Skólahljómsveit Kópavogs

Miðaverð er sem hér segir:

Dagskrá

sunnudagur 6. október - 14:00