Music, Sinfóníutónleikar

Un­gs­veitin spilar Si­belius - Un­gs­veit Sin­fóníuhljóms­veitar Ís­lands

Get your ticket
Get your ticket
Get your ticket
Get your ticket
Get your ticket
Get your ticket
Get your ticket
Get your ticket
Get your ticket
Get your ticket
Get your ticket
Get your ticket
Get your ticket

Price

2.600 - 4.900 kr

Next event

Sunday 26th September - 17:00

Venue

Eldborg

Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands

EFNISSKRÁ
Jean Sibelius Sinfónía nr. 2

HLJÓMSVEITARSTJÓRI
Eivind Aadland

Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands er einn af máttarstólpunum í hljómsveitarstarfi ungs tónlistarfólks á Íslandi. Sveitin hélt sína fyrstu tónleika haustið 2009 og síðan hafa tæplega hundrað ungmenni safnast saman undir merkjum Ungsveitarinnar ár hvert, með undraverðum árangri. Ungsveitin var valin Bjartasta vonin á Íslensku tónlistarverðlaununum 2017 og í fyrra hélt hún upp á 10 ára afmæli sitt með flutningi á Níundu sinfóníu Beethovens.

Í ár er viðfangsefni Ungsveitarinnar sinfónía nr. 2 eftir Jean Sibelius. Þetta er eitt glæsilegasta hljómsveitarverk finnska meistarans, fullt af tilþrifamiklum stefjum sem vaxa að glæsilegum hápunkti í lokaþættinum. Á tónsprotanum heldur norski hljómsveitarstjórinn Eivind Aadland, sem gjörþekkir tónlist Sibeliusar og stjórnaði Ungsveitinni árin 2015 og 2016 með frábærum árangri.

Námsmenn yngri en 25 ára og tónlistarnemar geta keypt miða á 1.800 kr. gegn framvísun Skólakorts Sinfóníunnar í miðasölu Hörpu.Skólakort Sinfóníunnar


The ticket prices are as follows:

A

4.900 kr.

B

3.900 kr.

D

2.600 kr.

X

4.900 kr.