Op­er­at­ors

KH Catering

KH Veitingar er veisluþjónusta Hörpu sem býður uppá veitingar fyrir alla viðburði svo sem ráðstefnur, fundi, sölusýningar, árshátíðir, brúðkaup, fermingar, erfikaffi og hvers kyns einkasamkvæmi. Starfsfólk KH veitinga hefur áratuga reynslu í veitinga og veislu þjónustu.

Hnoss Restaurant & Bar

Hnoss restaurant and bar is on the ground floor of Harpa. The philosophy behind Hnoss is to create a platform for a food culture that beats in harmony with Harpa. Great emphasis is placed on fresh ingredients, quality and good service.

La Primavera Restaurant

La Primavera Restaurant is on the 4th floor of Harpa. The restaurant combines food tradition from northern Italy with premium Icelandic ingredients and is open every Thursday, Friday and Saturday evenings.

Rammagerdin Store

Rammagerðin is on the ground floor of Harpa. The store offers products made by Icelandic craftspeople and designers with emphasise on Harpa´s role as a Concert Hall and its uniqueness as one of Reykjavík’s most striking landmarks.

Ex­per­i­ence Ice­land from above

Saga VR, has opened on the ground floor of Harpa, where visitors can experience Iceland from above in a custom-made chair with virtual reality glasses. There are a total of four videos available that show different journeys around the country; South Iceland, Northeast Iceland, Snæfellsnes and volcanic eruptions in Merardalar. The videos are taken from the air with a drone and a 360° camera.

Reykjavik Recording Orchestra

Reykjavík Recording Orchestra (RRO) hefur aðsetur sitt í Hörpu pg samanstendur af hópi fremstu tónlistarmanna og fagfólks í hljóði. RRO sérhæfir sig í upptökum fyrir kvikmyndir, sjónvarp, leiki, fjölmiðla og tónlist úr ýmsum áttum. Harpa hentar því afar vel fyrir starfsemi RRO enda margverðlaunuð fyrir hljóðvist. RRO hefur á þessu ári einnig unnið að verkefnum fyrir Hans Zimmer fyrir Frozen Planet 2 á vegum BBC, Davið Attenborough, Apple TV, Netflix, Amazon, Decca og Deutsche Grammophon auk íslensku myndarinnar Svar við bréfi Helgu.

115 Security

115 Security ehf sér um rekstur bílastæðahúss Hörpu. Bílastæðahúsið er með 545 stæðum sem eru opin allan sólarhringinn og þar af eru 13 hleðslustæði. Stæðin eru björt, upphituð og aðgengi er beint inn í Hörpu.