22nd February 2023

Re­view of Harpa's Nor­dic Swan Eco­l­a­bel

certification as a conference hall.

Morgunfundur Svansins var haldinn í Hörpu þann 15. febrúar sl. undir yfirskriftinni „Fortíðin er búin, framtíðin er snúin: Hvaða ákvarðanir leiddu okkur hingað og hvernig mótum við morgundaginn?“

Harpa hlaut á síðasta ári Svansvottun sem ráðstefnuhús og styrkti þannig enn frekar stöðu sína og samkeppnishæfni sem ráðstefnuhús á heimsmælikvarða.

Af því tilefni var neðangreint viðtal tekið við Svanhildi Konráðsdóttur forstjóra Hörpu um ástæður þess að Harpa sótti um, þær aðgerðir sem tekið var til og hvað framtíðin felur í sér.

Auk Svansvottunarinnar hefur Harpa lokið öllum 5 Grænum skrefum Umhverfisstofnunar, sem er verkefni fyrir ríkisstofnanir sem vilja draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum af starfsemi sinni og efla umhverfisvitund starfsmanna.

Nánar um græna stefnu Hörpu

Frét­tir