22nd February 2023

Re­view of Harpa's Nor­dic Swan Eco­l­a­bel

certification as a conference hall.

Morgunfundur Svansins var haldinn í Hörpu þann 15. febrúar sl. undir yfirskriftinni „Fortíðin er búin, framtíðin er snúin: Hvaða ákvarðanir leiddu okkur hingað og hvernig mótum við morgundaginn?“

Harpa hlaut á síðasta ári Svansvottun sem ráðstefnuhús og styrkti þannig enn frekar stöðu sína og samkeppnishæfni sem ráðstefnuhús á heimsmælikvarða.

Af því tilefni var neðangreint viðtal tekið við Svanhildi Konráðsdóttur forstjóra Hörpu um ástæður þess að Harpa sótti um, þær aðgerðir sem tekið var til og hvað framtíðin felur í sér.

Auk Svansvottunarinnar hefur Harpa lokið öllum 5 Grænum skrefum Umhverfisstofnunar, sem er verkefni fyrir ríkisstofnanir sem vilja draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum af starfsemi sinni og efla umhverfisvitund starfsmanna.

Nánar um græna stefnu Hörpu

Þetta efni er hýst af þriðja aðila. Með því að birta efnið samþykkir þú skilmála þeirra

Frét­tir