9th September 2021

Harpa leitar að liðs­manni í hóp þjónustu­full­trúa

Hefur þú þjónustulund og vilt starfa í fjölbreyttu og skapandi umhverfi?

Þjónustufulltrúi tryggir hámarks upplifun á þjónustu og öryggi gesta á viðburðum í Hörpu.

Helstu verkefni og ábyrgð

 • Móttaka gesta, upplýsingaveita og almenn leiðsögn
 • Viðtaka aðgöngumiða og leiðbeina til sætis
 • Rýma sali eftir viðburði
 • Styðja við öryggisvörslu
 • Aðstoð við vaktir í fatahengi, í miðasölu og á ráðstefnum
 • Aðstoð við uppsetningu og frágang eftir viðburði

Menntun og hæfniskröfur

 • Góð almenn menntun sem nýtist í starfi.
 • Afar rík þjónustulund, jákvæðni og mikil færni í mannlegum samskiptum.
 • Góð tungumálakunnátta, íslenska, enska og þriðja tungumál kostur.
 • Hæfni og geta til að vinna undir álagi.
 • Áhugi og þekking á menningu og listum er kostur.
 • Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
 • Viðkomandi þarf að vera 20 ára eða eldri.

Starf þjónustufulltrúa er hlutastarf og er aðallega á kvöldin og um helgar.

Nánari upplýsingar má finna hér.

Frét­tir

6th December 2021

Harpa completes its fourth Green Step

Harpa continues to reduce the negative environmental impact of its operations and has now completed four of the five Green Steps.

1st December 2021

Restrictions due to Covid-19

According to the recent Covid-19 restrictions all guests born 2015 or before must be able to show a negative rapid antigen test, a negative PCR test, or a confirmation on a previous Covid-19 infection before attending events in Harpa.

30th November 2021

Listval opens in Harpa

Listaval will be opening an exhibition and an art gallery on the ground floor of Harpa.