Hör­pus­veitin

Hörpusveitin er vildarklúbbur Hörpu þar sem meðlimir fá miða í forsölu eða á sértilboði.

Allir sem hafa áhuga geta gengið í Hörpusveitina.

Reglulega eru send út fréttabréf með upplýsingum um dagskrá og viðburði í Hörpu auk þeirra fríðinda og kjara sem Hörpusveitin nýtur.

Skráning í Hörpusveitina.

Harpa tekur á móti miklum fjölda gesta á ári hverju og er félaginu umhugað um meðferð persónuupplýsinga gesta sinna og hefur í því sambandi sett sér eftirfarandi persónuverndarstefnu.