Chil­dren & Fam­il­ies

Harpa opened Hljóðhimnar children's space this year, which is a true experience space for children and families to discover the magical world of sound and tones. Increased emphasis has been placed on diverse programming for families free of charge.

An increased emphasis has been placed on children's and family culture, which is part of Harpa's strategy for how the building fulfills its cultural and social role as best as possible.

The heart of children's culture beats in Hljóðhimnar in Harpa, where children and their families can experience the magical world of sound and tones.

A lot of effort is put into an elaborate family program where kids of all ages can enjoy themselves with their families. Access to Hljódhimnar is free of charge for visitors, as is all the family events organized by Harpa.

Hljóðhimnar

One of the birthday presents on Harpa's 10th anniversary in 2021 was the design of a new space specially designed for children and families. The Iceland Symphony Orchestra, The Icelandic Opera and Reykjavík Big Band, which are based in Harpa, are among those who contributed to creating a unique experiential journey through the magical world of sound and tones. The space was opened in March 2022 and was given the beautiful name Hljóðhimnar. Hljóðhimnar is a play on the Icelandic word for Eardrum - Hljóðhimna - which then translates directly as Sound Worlds. The installation is an invitation to experience the vast world of music and sound, without any previous knowledge or education needed. The design team ÞYKJÓ led the design process in collaboration with Harpa, Gagarín, Vísindasmiðjan, Reykjavík Audio, IRMA, the aforementioned residents of the building and last but not least the ÞYKJÓ´s Kids Council.

Quality children's and family programs

Harpa leggur mikinn metnað í barna- og fjölskyldudagskrá hússins og var Ingibjörg Fríða Helgadóttir söngkona ráðin verkefnastjóri barnamenningar. Íbúa Hörpu hafa einnig tekið virkan þátt í starfinu og má m.a. nefna Krakkaball með Stórsveit Reykjavíkur, Vögguvísutónleikar með Íslensku óperunni og Barnastund Sinfóníunnar. Maxímús músíkús fer reglulega með yngri gesti Hörpu í skoðunarferðir um húsið og heldur fyrir þau sögustund. Aðrir viðburðir hafa verið Dýratónar með Sóleyju Stefánsdóttur, Hvað í pabbanum ertu að gera með Arnari Dan Kristjánssyni og smiðjur með ÞYKJÓ.

The Upbeat

Upptakturinn er á vegum Hörpu í samstarfi við Barnamenningarhátíð Reykjavíkur, Tónlistarborgina Reykjavík, RÚV og Listaháskóla Íslands. Með Upptaktinum eru ungmenni í 5. – 10. bekk hvött til að semja tónlist og þau sem komast áfram taka þátt í tónlistarsmiðju með nemendum skapandi tónlistarmiðlunar við Listaháskóla Íslands, auk þess að vinna að útsetningum undir leiðsögn nemenda Tónsmíðadeildar. Að þessu ferli loknu höfum við eignast nýtt tónverk sem flutt eru á tónleikum og varðveitt með upptöku.

Let's send music into space!

Sendum tónlist út í geim! er stórt þátttökuverkefni fyrir börn þar sem Harpa er samstarfsaðili ásamt Vísindasmiðjunni, Geimvísindastofnun Íslands og hópi sjálfstætt starfandi listamanna og vísindamanna. Verkefnið er styrkt af Barnamenningarsjóði og leitt af ÞYKJÓ. Börn um allt land völdu og bjuggu til efni á eigin Gullplötu sem send var í geim(!). Verkefnið er að fyrirmynd Sounds of Earth plötunnar sem fest var af NASA á Voyager geimförin árið 1977. Harpa gegnir hlutverki aðalbækistöðvar og hófst verkefnið með fjölskyldudagskrá, smiðjum og fyrirlestrum í opnum rýmum í september ‘22. Skólasmiðjur voru haldnar í nóvember ‘22 þar sem tónmenntakennurum á höfuðborgarsvæðinu gafst tækifæri til að kafa dýpra ofan í viðfangsefnið með nemendum sínum en eitt af markmiðum verkefnisins er að styðja við tónmenntakennara landsins. Harpa hýsti lokagjörning verkefnisins þegar frumsamið lag, byggt á efni Gullplötunnar, var flutt á og í samstarfi við Big Bang tónlistarhátíðina í apríl 2023.

Aðgengi fyrir alla

Það er mikil áhersla á að auka aðgengi allra barna og fjölskyldna í Hörpu og í nóvember var boðið upp á skoðunarferð voru tekin með Maxímús á pólsku. Sú ferð gekk framar vonum og bókaðist upp á örfáum klukkustundum. Þetta sýnir okkur þörfina og eftirspurnina til dæmis fyrir viðburði á öðrum  tungumálum en íslensku. Stefnan er efla enn frekar aðgengi fyrir krakka og mun fjölskyldudagskráin taka mið af því til dæmis með skoðunarferðum á fleiri tungumálum. 

Pictures from children's and family events