tónlist, klassík, sinfóníuhljómsveit, börn og fjölskyldan

Dimmalimm og Svanavatnið - Litli tónsprotinn - Sinfóníuhljómsveit Íslands
Verð
2.900 - 3.500 kr
Næsti viðburður
laugardagur 17. febrúar - 14:00
Salur
Eldborg
EFNISSKRÁ
Atli Heimir
Sveinsson Dimmalimm
Pjotr
Tsjajkovskíj Úr Svanavatninu
Atli Heimir
Sveinsson Kvæðið um fuglana
HLJÓMSVEITARSTJÓRI
Ross Jamie
Collins
KYNNIR OG
SÖGUMAÐUR
Trúðurinn Barbara
KÓR
Gradualekór
Langholtskirkju
DANSARAR
Úr Listdansskóla
Íslands
Listmálarinn Muggur, Guðmundur Thorsteinsson, samdi ævintýrið um Dimmalimm handa lítilli frænku sinni þegar hann var á siglingu í Miðjarðarhafinu. Ævintýrið er meðal helstu gersema listmálarans sem málaði gullfallegar myndir með sögunni sem tónleikagestir njóta í tónleikasal. Tónlist Atla Heimis Sveinssonar við verkið skipaði sér strax í flokk helstu djásna íslenskra tónverka og verður flutt af Sinfóníuhljómsveit Íslands, kórstúlkum úr Gradualekór Langholtskirkju og dönsurum úr Listdansskóla Íslands. Dimmalimm er fylgt úr hlaði með völdum þáttum úr Svana vatninu eftir Tsjajkovskíj. Þessum sannkölluðu ævintýratón leikum lýkur á fjöldasöng með Kvæðinu um fuglana. Kynnir og sögumaður er trúðurinn Barbara, leikinn af Halldóru Geirharðsdóttur. Á undan tónleikunum leikur Langspilssveit Flóaskóla með álftafjöðrum á langspil í Hörpuhorni.
Viðburðahaldari
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Miðaverð er sem hér segir:
A
3.500 kr.
B
2.900 kr.
C
2.900 kr.
D
2.900 kr.
X
3.500 kr.
Dagskrá
Eldborg
Eldborg er stærsti salur Hörpu þar sem öll hönnun og útfærsla skapar glæsilega umgjörð. Salurinn tekur allt að 1600 manns í sæti. Í Hörpuhorni, við glerhjúpinn á annarri hæð, er unnt að vera með standandi kaffiveitingar eða móttökur tengdar Eldborg.

Hápunktar í Hörpu