x checkmark sr arrow-right brouchure calendar check clock close compass conference download easel epal facebook food-and-shopping food fullscreen grid halls harpa-icon harpa sinfo instagram leaf like listi magnify mail menu minify minus move music opera pictures play plus qoute recording search select-alt select shopping simple-arrow-left simple-arrow-right sitemap telephone ticket twitter youtube spotify snapchat linkedin youtube

Stuðmenn 50 ára

Stuðmenn 50 frábær hár
Laugardaginn 15. febrúar kl. 17 – UPPSELT
Laugardaginn 15. febrúar kl. 21 – UPPSELT

Aukatónleikar 22. apríl kl. 21 – miðasala hafin! 

Eftir tvenna troðfulla tónleika blása Stuðmenn til aukatónleika, síðasta vetrardag, þann 22. apríl nk. 

Móðurfélagið kynnir TÍMAMÓTAVIÐBURÐ

Hálfrar aldar afmæli Stuðmanna!

Meðal þeirra sem fram koma eru:
Ragnhildur Gísladóttir
Egill Ólafsson,
Þórður Árnason,
Valgeir Guðjónsson,
Jakob Frímann Magnússon,
Bryndís Jakobsdóttir,
Ásgeir Óskarsson,
Eyþór Gunnarsson,
Guðmundur Pétursson,
Ingibjörg Elsa Turchi, o.fl 

Hápunktar af hljómsveitarferli sem á sér engan líka.

Tryggðu þér miða núna!!