Ekkert fannst
Þessi viðburður er liðinn
Upplifið perlur íslenskra sönglaga í Eldborg. Sönglög, þjóðlög og ballöður í einum glæsilegasta tónleikasal landsins.
Á tónleikum okkar í Hörpu í fá áheyrendur að kynnast sígildri íslenskri tónlist. Við flytjum ykkur perlur íslenskra sönglaga, þjóðlög, sálma og ættjarðarsöngva.
Tónleikar í þessari röð eru komnir á fjórða hundraðið og hafa verið fastur liður í sumardagskrá Hörpu frá opnun hússins.
Listrænn stjórnandi tónleikanna er óperusöngvarinn Bjarni Thor Kristinsson.
Í vor og haust verða Perlur íslenskra sönglaga fluttar í Kaldalóni. Smellið hér til að skoða þá viðburði.
Tónleikarnir eru um klukkustund og án hlés.