x checkmark sr arrow-right brouchure calendar check clock close compass conference download easel epal facebook food-and-shopping food fullscreen grid halls harpa-icon harpa sinfo instagram leaf like listi magnify mail menu minify minus move music opera pictures play plus qoute recording search select-alt select shopping simple-arrow-left simple-arrow-right sitemap telephone ticket twitter youtube spotify snapchat linkedin youtube

Maggi Eiríks 75 ára

Magnús Eiríksson, einn afkastamesti laga og textahöfundur íslenskrar tónlistarsögu, fagnar 75 ára afmæli sínu með stórtónleikum í Eldborg þann 5. september næstkomandi.

Allir þekkja hans helstu slagara og geta sungið með lögum eins og….
Reyndu aftur,
Drauma-prinsinn,
Ó þú,
Kóngur einn dag
og öll hin.

Komdu og fagnaðu með Magnúsi og góðum gestum en gamlir, góðir vinir stíga að sjálfsögðu á sviðið með honum.

Söngur:
Björgvin Halldórsson
Ellen Kristjánsdóttir
Mugison
Pálmi Gunnarsson
Ragnhildur Gísladóttir

Hljómsveit undir stjórn Þóris Úlfarssonar

Félagsmenn í Félagi eldri borgara og aðrir eldri borgarar fá 10% afslátt af miðaverði, aðeins afgreitt í síma 5285050

Almenn miðasala hefst fimmtudaginn 7. maí