x checkmark sr arrow-right brouchure calendar check clock close compass conference download easel epal facebook food-and-shopping food fullscreen grid halls harpa-icon harpa sinfo instagram leaf like listi magnify mail menu minify minus move music opera pictures play plus qoute recording search select-alt select shopping simple-arrow-left simple-arrow-right sitemap telephone ticket twitter youtube spotify snapchat linkedin youtube

Kúnstpása

Íslensku óperunnar

Þessi viðburður er liðinn

Það er mjög ánægjulegt að fá tvær söngkonur af yngri kynslóðinni til að koma fram á Kúnstpásu Íslensku óperunnar í aðdraganda jólanna.

Með þeim á píanó leikur Eva Þyri Hilmarsdóttir.

Þær Jóna G. Kolbrúnardóttir sópran og Kristín E. Mantyla mezzosópran sungu sín fyrstu hlutverk hjá Íslensku óperunni nú í nóvember 2018 þegar óperan Hans og Gréta var frumsýnd í Norðurljósasal Hörpu. Þar eru þær í hlutverkum Grétu (Jóna) og Óla lokbrár (Kristín).
Bæði Kristín og Jóna eru búsettar erlendis við nám og störf og er sérstakt gleðiefni að kynna þær fyrir áheyrendum Íslensku óperunnar.

Verið velkomin á hátíðlega stund í Norðurljósasal Hörpu, þriðjudaginn 11.desember kl.12.15.

Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir meðan húsrúm leyfir.

 • Efnisskrá

  J. Offenbach: Barcarolle, dúett úr óperunni „Ævintýri Hoffmanns“

  R. Strauss: Mädchenblumen Op.22
  1. Kornblumen
  2. Mohnblumen
  3. Epheu
  4. Wasserrose

  J. Brahms: Schwestern, dúett Op.61 nr 1
  R. Wagner: Schmerzen, Wesendonck lieder, WWV 91 nr. 4

  J. Sibelius:
  – Demanten pa Marssnön, Op. 36.6
  . Flickan kom ifrån sin älsklings möte (Op. 37 nr 5)

  E. Humperdinck: „Kvöldbæn“, dúett úr óperunni „Hans og Gréta“