x checkmark sr arrow-right brouchure calendar check clock close compass conference download easel epal facebook food-and-shopping food fullscreen grid halls harpa-icon harpa sinfo instagram leaf like listi magnify mail menu minify minus move music opera pictures play plus qoute recording search select-alt select shopping simple-arrow-left simple-arrow-right sitemap telephone ticket twitter youtube spotify snapchat linkedin youtube

Kammermúsíkklúbburinn #2

Perlur tónbókmenntanna í flutningi okkar fremstu tónlistarmanna

Þessi viðburður er liðinn

2. tónleikar, sunnudaginn 8. okt. 2017 kl. 17:00 
í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit Íslands
Franz Schubert: Strengjakvartett í d-moll (Dauðinn og stúlkan)
Esa-Pekka Salonen: Homunculus
Daníel Bjarnason: Stillshot
Andrew Norman: Stop Motion

Flytjendur
Calder-Quartet: Benjamin Jacobson, fiðla; Andrew Bulbrook, fiðla; Jonathan Moerschel, víóla; Eric Byers, selló

Kammermúsíkklúbburinn býður að venju upp á fjölbreytta tónleika, en dagskrá vetrarins og flytjendur verða kynnt síðar. Í Norðurljósum Hörpu fær kammertónlist af ýmsum toga að óma, perlur tónbókmenntanna, í flutningi tónlistarmanna úr fremstu röð.

Kammermúsíkklúbburinn hefur starfað óslitið frá árinu 1957. Markmið aðstandenda klúbbsins hefur frá upphafi verið að veita fremstu hljóðfæraleikurum þjóðarinnar vettvang til þess að flytja það besta og áhugaverðasta úr heimi kammertónlistar. Kammermúsíkklúbburinn byggir tilveru sína á traustum hópi félaga sem greiða árgjald í upphafi starfsársins. Tónleikarnir eru í áskrift fyrir félaga Kammermúsíkklúbbsins en annars öllum opnir. Til að gerast félagi sjá www.kammer.is

Tónleikaskrá 2017 – 2018

1. tónleikar, sunnudaginn 24. sept. 2017 kl. 17:00
Robert Schumann: Fiðlusónata í a-moll op. 105
Robert Schumann: Píanótríó í d-moll op. 63
Robert Schumann: Píanókvartett í Es-dúr op. 47

Flytjendur: Ari Þór Vilhjálmsson, fiðla, Sigurbjörn Bernharðsson, fiðla/víóla
Sigurður Bjarki Gunnarsson, selló; Roope Gröndahl, píanó

2. tónleikar, sunnudaginn 8. okt. 2017 kl. 17:00 
í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit Íslands
Franz Schubert: Strengjakvartett í d-moll (Dauðinn og stúlkan)
Esa-Pekka Salonen: Homunculus
Daníel Bjarnason: Stillshot
Andrew Norman: Stop Motion

Flytjendur: Calder-Quartet:
Benjamin Jacobson, fiðla; Andrew Bulbrook, fiðla;
Jonathan Moerschel, víóla; Eric Byers, selló

3. tónleikar, sunnudaginn 22. okt. 2017 kl. 17:00
J. N. Hummel: Grande Sérénade en Potpourri í G-dúr op. 63
Joseph Kreutzer: Tríó í A-dúr op. 16 f. fiðlu, klarinett og gítar
L.v.Beethoven: Dúett fyrir klarinett og fagott
J. N. Hummel: Grande Sérénade en Potpourri í C-dúr op. 66

Flytjendur: Sigrún Eðvaldsdóttir, fiðla; Arnaldur Arnarson, gítar;
Einar Jóhannesson, klarinett; Michael Kaulartz, fagott;
Jane Ade Sutarjo, píanó

4. tónleikar, sunnudaginn 19. nóv. 2017 kl. 17:00
Philip Glass: Strengjakvartett nr. 3 „Mishima“
D. Shostakovich: Strengjakvartett nr.7 í fís-moll op. 108
L.v.Beethoven: Strengjakvartett í cís-moll op. 131

Flytjendur: Strengjakvartettinn Siggi:
Una Sveinbjarnardóttir, fiðla; Helga Þóra Björgvinsdóttir, fiðla;
Þórunn Ósk Marinósdóttir, víóla; Sigurður Bjarki Gunnarsson, selló

5. tónleikar, sunnudaginn 21. jan. 2018 kl. 17:00
Felix Mendelssohn: Capriccio í e moll, op. 81.3 fyrir strengjakvartett
Krzysztof Penderecki: Kvartett fyrir klarinett, fiðlu, víólu og selló (1993)
Arnold Schönberg: Strengjakvartett nr. 2 op. 10 fyrir sópran og strengjakvartett

Flytjendur: Camerarctica:
Marta Guðrún Halldórsdóttir sópran; Ármann Helgason klarínett;
Hildigunnur Halldórsdóttir, fiðla; Bryndís Pálsdóttir, fiðla;
Svava Bernharðsdóttir, víóla; Sigurður Halldórsson, selló;

6. tónleikar, sunnudaginn 18. feb. 2018 kl. 17:00
Johannes Brahms: Píanótríó nr. 2 í C-dúr op. 87
D. Shostakovich: Píanótríó nr. 2 í e-moll op. 67

Flytjendur: Sigrún Eðvaldsdóttir, fiðla; Bryndís Halla Gylfadóttir, selló;
Domenico Codispoti, píanó

Tónleikskrá birt með fyrirvara um breytingar.