x checkmark sr arrow-right brouchure calendar check clock close compass conference download easel epal facebook food-and-shopping food fullscreen grid halls harpa-icon harpa sinfo instagram leaf like listi magnify mail menu minify minus move music opera pictures play plus qoute recording search select-alt select shopping simple-arrow-left simple-arrow-right sitemap telephone ticket twitter youtube spotify snapchat linkedin youtube

BIG BANG tónlistarhátíð

Tónlistarhátíð fyrir unga áheyrendur

BIG BANG er evrópsk tónlistarhátíð fyrir unga áheyrendur sem fá að upplifa fjölbreytta og metnaðarfulla efnisskrá er samanstendur af tónleikum, innsetningum og tónlistartengdum smiðjum undir handleiðslu fagfólks í tónlist.

Sérstök áhersla er lögð á tónlistarfólk og tónskáld sem sjá ævintýrið í tónlistarsköpun sinni og vilja leita frjórra leiða til að kynna tónlist fyrir börnum og deila með þeim sviðinu.

Þann 6. júní býður BIG BANG börnum í Hörpu. Dagskráin er að mótast og verður birt von bráðar á heimasíðu hátíðarinnar. Við lofum öllum krökkum að þeir munu finna einstaklega áhugaverða og spennandi tónlistarviðburði á þessum ævintýradegi tónlistarinnar.

BIG BANG er samstarfsverkefni Reykjavíkurborg, Barnamenningarhátíðar í Reykjavík, Tónlistarborgar Reykjavík, List fyrir alla og Hörpu.

Vefsíðu BIG BANG hátíðarinnar má sjá hér.