x checkmark sr arrow-right brouchure calendar check clock close compass conference download easel epal facebook food-and-shopping food fullscreen grid halls harpa-icon harpa sinfo instagram leaf like listi magnify mail menu minify minus move music opera pictures play plus qoute recording search select-alt select shopping simple-arrow-left simple-arrow-right sitemap telephone ticket twitter youtube spotify snapchat linkedin youtube

Bach og börnin: 130 börn slá hjartans hörpustrengi

Sígildir sunnudagar

Fjöldi kórsöngvara og úrval einleikara ásamt Íslenskum strengjum koma fram á tónleikum Sígildra sunnudaga með úrvali einleiksverka, laga og útsetninga eftir Johann Sebastian Bach. Á efnisskrá er meðal annars nýstárleg útsetning á Air á G-streng fyrir barnakór og hljómsveit, glæsileg einleiksverk úr smiðju Bachs og hið gullfallega Slá þú hjartans hörpustrengi í flutningi 130 barna. Hljómsveitarstjóri og kynnir er Ólöf Sigursveinsdóttir

Einleikarar og einsöngvari:
Einar Bjartur Egilsson, píanó
Chrissie Telma Guðmundsdóttir, fiðla
Steinar Kristinsson, trompet
Íris Torfadóttir, fiðla
Þorsteinn Freyr Sigurðsson, tenór

Barnakór Seltjarnarneskirkju og Drengjakór Neskirkju
Stjórnandi: Þorsteinn Freyr Sigurðsson

Barnakór Hólabrekkuskóla í Breiðholti
Stjórnandi: Diljá Sigursveinsdóttir

Barnakór Neskirkju
Stjórnandi: Erla Rut Káradóttir

Tónleikarnir fara fram innan tónleikaraðarinnar Sígildir sunnudagar í Hörpu 2019 – 2020.

Dagskrá Sígildra sunnudaga veturinn 2019 – 2020

 

September 2019

08. 09. 2019 Ást og hatur 

15. 09. 2019 Alda tríó – Markverðar konur

29. 09. 2019 Kammermúsíkklúbburinn

Október 2019

06. 10. 2019 Camerarctica – Mozart aríur og Brahms

20. 10. 2019 Kammermúsíkklúbburinn

27. 10. 2019 Kammersveit Reykjavíkur

Nóvember 2019

03. 11. 2019 Íslenskar dægurperlur með Ragnheiði Gröndal

10. 11. 2019 Velkomin heim – Sólveig Thoroddsen hörpuleikari

17. 11. 2019 Kammermúsíkklúbburinn

24. 11. 2019 Sellósónötur

Desember 2019

08. 12. 2019 Jólatónleikar Kammersveitar Reykjavíkur

Janúar 2020

12. 01. 2020 Steinunn Vala og Hanna

19. 01. 2020 Kammermúsíkklúbburinn

26. 01. 2020 Vinsælir sígildir ljóðasöngvar

Febrúar 2020

02. 02. 2020 Barrokkbandið Brák

09. 02. 2020 Stirni Ensemble

16. 02. 2020 Tvíleikur

16. 02. 2020 Velkomin heim – Anna Sóley Ásmundsdóttir og ensemble

23. 02. 2020 Svítur og valsar úr austri og vestri

Mars 2020

01.03.2020 Cauda Collective: Ástarjátning

08. 03. 2020 Kammermúsíkklúbburinn

15. 03. 2020 Kammermúsíkklúbburinn

22. 03. 2020 Velkomin heim – Björk Níelsdóttir og Matthildur Anna Gísladóttir

29. 03. 2020 Kammersveit Reykjavíkur

Apríl 2020

19. 04. 2020 Bach og börnin – 130 börn slá hjartans hörpustrengi

Maí 2020

03. 05. 2020 Velkomin heim – Þóra Kristín og Desirée Mori

10. 05. 2020 Strengjakvartettar

24. 05. 2020 Barrokkbandið Brák